Akvósum með 10% karbamíð

Smyrsli sem hentar vel á mjög þurr húðsvæði og grófa húð, t.d. á hæla, hné og olnboga. Karbamíð bindur raka í húðina.
Smyrslið er mjög feitt, kemur í veg fyrir ofþornun húðarinnar og hentar því vel þegar húðin er undir sérstöku álagi vegna hita, kulda, sólar og/eða vatns.

- Má ekki nota í andlit

Inniheldur hvorki ilm- né litarefni.

Magn

  • 400 gr

Innihald

  • Aqua, petrolatum, urea, lanolin alcohol, cetyl alcohol.

Varúð: Geymið þar sem börn ná hvorki til né sjá.