
Andlitsmjólk
Létt andlitsmjólk sem hreinsar og nærir húðina og veitir hreint og slétt yfirbragð, má fara á augu.
Hentar öllum húðgerðum.
Inniheldur hvorki ilm- né litarefni.
Magn
- 200ml
Innihald
- Aqua, petrolatum, brassica napus seed oil, helianthus annuus seed oil, propylene glycol, stearyl alcohol, cetyl alcohol, ceteth-20, phenoxyethanol, lanolin alcohol, potassium sorbate, carbomer, vitis vinifera oil, sodium hydroxide.
VARÚÐ: Geymið þar sem börn ná hvorki til né sjá.