Barnakrem

Milt krem sem gefur mikinn raka, er ekki feitt og fer því vel inn í húðina. Barnakremið má bera á allan barnslíkamann, líka andlit. Hentar vel á þurra barnshúð vegna kulda og hita. Mælum með barnakreminu eftir útiveru í sól til að viðhalda raka barnshúðarinnar.

Barnakremið er án allra ilm- og litarefna og hentar því vel fyrir viðkvæma húð.

Magn

  • 300 ml

Innihald

  • Aqua, petrolatum, brassica napus seed oil, propylene glycol, stearyl alcohol, cetyl alcohol, ceteth-20, helianthus annuus seed oil, phenoxyethanol, lanolin alcohol, carbomer, potassium sorbate, vitis vinifera oil, sodium hydroxide.

Varúð: Geymist þar sem börn ná hvorki til né sjá.