Barnaolía

Mild, róandi og mýkjandi olía til að setja í baðvatn eða bera beint á húðina. Gefur barninu ró og vellíðan. Gott á þurra húð. Mælum með barnaolíunni í ungbarnanudd.

Inniheldur hvorki ilm- né litarefni.

Magn

  • 200 ml

Innihald

  • Hostaphat KL 340N, paraffinum liquidum.

Varúð: Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá.