
Barnasmyrsl
Milt smyrsl sem hentar sérstaklega vel á þurr húðsvæði, t.d. þurrkubletti á kinnum, höndum, fótum og olnbogum. Smyrslið hefur reynst vel á exem.
Barnasmyrslið inniheldur hvorki ilmefni, litarefni né rotvarnarefni (paraben).
Magn
- 100 ml
Innihald
- Aqua, Petrolatum, Lanolin, cetearyl alcohol.
Varúð: Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá.