Bólukrem
Olíulaust krem sem ætlað er að fríska upp á og stuðla að heilbrigðri ásýnd húðarinnar. Kremið veitir góðan raka og má bera á einstaka svæði þar sem húðin þarf á sérstakri athygli að halda. Kremið hentar vel til daglegrar notkunar.
Inniheldur hvorki ilm- né litarefni.
Magn
- 50 ml
Innihald
- Aqua, petrolatum, propylene glycole, chlorhexidine digluconate, stearyl alcohol, cetyl alcohol, ceteth-20, lanolin alcohol, cetrimonium bromide, carbomer, sodium hydroxide.
Varúð: Geymist þar sem börn hvorki ná til né sjá.