Hóstamixtúra með lakkrís
Slímlosandi og mýkjandi mixtúra með lakkrísbragði, dregur úr þurrum hósta og særindum. Má geyma við stofuhita. Hristist fyrir notkun.
Notkun:
Fullorðnir: 15 ml 3-5 sinnum á dag.
Börn 2 ára og eldri: 2,5-5 ml 3-5 sinnum á dag.
Magn
- 200 ml
Innihald
- Aqua, glycyrrhiza blabra root extract, glycerin, alcohol (2,16%), ammonium chloride, ammonium hydroxide (0,015%), methylparaben, polysorbate 80, mentha piperita oil.
- 10 ml innihalda;6,25% lakkrísduft (lakkrísblanda 15,7%) 2,16% alcohol, 0,015% ammóníak.
Næringargildi í 100 ml; 337,8 kkal. Fita 0 kkal. Kolvetni 37,8 kkal, þar af sykur 10,48 kkal. Prótein 0 kkal.
Varúð: Geymið þar sem börn ná hvorki til né sjá.