Hreinsað bensín

Leysiefni sem hentar til þess að hreinsa límleifar, fitubletti, tyggjó og fleira af efnum sem það þola.

EKKI TIL INNTÖKU!

Magn

  • 100 ml

Innihald

  • Hydrocarbons C7-C9, n-alkanes, isoalkanes, cylcics, pentane, heptane, hydrocarbons C9,C10, n-alkanes, isoalkanesm cyclics, <2% aromatics.

HÆTTA: Mjög eldfimur vökvi og gufa. Getur verið banvænt við inntöku ef það kemst í öndunarveg. Veldur húðertingu. Getur valdið sljóleika eða svima. Mjög eitrað í vatni, hefur langvinn áhrif. Getur skaðað líffæri við langvinn eða endurtekin váhrif. Haldið frá hitagjöfum, heitum flötum, neistagjöfum, opnum eldi og öðrum íkveikivöldum. Reykingar bannaðar. Gætið þess að anda ekki að ykkur lofttegund eða gufu. Forðist losun út í umhvefið. EFTIR INNTÖKU: Hringið umsvifalaust í EITRUNARMIÐSTÖÐ eða lækni. Ekki framkalla uppköst. Fargið innihaldi/íláti hjá viðeigandi aðila.

Varúð: Geymist þar sem börn hvorki ná til né sjá.