
Kalíumpermanganat 3%
Hreinsandi lausn - Einungis til þynningar fyrir kalíumböð.
Blöndun:
3 ml kalíumpermangant 3% lausn í 1 líter af volgu vatni.
15 ml kalíumpermangant 3% lausn í 5 líter af volgu vatni.
Lausnin skal þó aldrei vera dekkri en svo að það sjáist vel í botninn á fatinu sem blandað er í.
Geymið lausnina á svölum, þurrum og dimmum stað.
Sjá nánar á heimasíðu húðlæknastöðvarinnar með því að smella Hér
Athugið: Fyrir notkun skal ráðfæra sig við viðeigandi fagaðila.
Magn
- 500 ml
Innihald
- Aqua, potassium permanganate.
Varúð: Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá.