
Sárakrem
Mjúkt, róandi og rakagefandi krem fyrir auma og viðkvæma húð sem hefur orðið fyrir álagi. Það er tilvalið til að auka vellíðan við smávægileg óþægindi, ómissandi á hvert heimili.
Berið kremið ekki í opin sár.
Inniheldur hvorki ilm- né litarefni.
Magn
- 50 ml
Innihald
- Aqua, sorbitol, stearyl alcohol, paraffinum liquidum, glyceryl stearate, glycerin, chlorhexidine digluconate, polysorbate 80, cetrimonium bromide.
Varúð: Geymið þar sem börn ná hvorki til né sjá.