
Vaselín Salicylicum smyrsl 10%
Feitt smyrsli með 10% salisýlsýru, sem hjálpar til við að mýkja og viðhalda heilbrigðri húð. Hentar vel til að mýkja upp harða húð á svæðum eins og hælum, olnbogum og öðrum stífum húðsvæðum. Salisýlsýra örvar náttúrulega frumuendurnýjun og fjarlægir dauðar húðfrumur sem stuðlar að mýkri og sléttari húð.
Inniheldur hvorki ilm- né litarefni.
Magn
- 100 ml
Innihald
- Petrolatum, salicylic acid, paraffinum liqidum.
Varúð: Geymið þar sem börn ná hvorki til né sjá.