Vörtuáburður
Leysir upp vörtur.
Fyrir notkun: leitið ráðfæringa læknis.
Notkun: Mýkið vörtuna í heitu vatni í 5 mínútur og skrapið lausa húð af. Penslið vörtuna með eyrnapinna einu sinni á dag í 7 - 10 daga. Til að verja heila húð getur verið gott að setja vaselín í kringum vörtuna áður en áburðurinn er settur á.
Magn
- 10 ml
Innihald
- Collodium, aether, acidum lactidum, acidum salicylicum.
Varúð: geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá.