Zink krem

Mjúkt og nærandi krem. Tilvalið í húðfellingar, viðheldur mýkt og þægindum á viðkvæmum húðsvæðum. Kremið aðstoðar við að halda húðinni þurri þar sem þess þarf. Hentar daglegri húðumhirðu til að styðja við heilbrigða húð.

Inniheldur hvorki ilm- né litarefni.

Magn

  • 100 ml

Innihald

  • Petrolatum, zink oxide.

Varúð: Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá.